„Höldum geiranum gangandi"

Ljósmynd/Colourbox

Ný grúppa sem hefur verið stofnuð á Facebook og heitir Veitingastaðir sem senda heim.

Þar geta veitingamenn og velunnarar þeirra sett inn tilkynningar um hvaða veitingastaðir eru með heimsendingar, hvort það eru sniðug tilboð í gangi eða hvað eina sem þeim dettur í hug.

Síðan skorar ritstjórn Matarvefsins að sjálfsögðu á borgarbúa og nærsveitunga að nýta sér þessa þjónustu og styðja við veitingageirann eða eins og einhver sagði: Höldum geiranum gangandi!

Hægt er að ganga í hópinn með því að smella HÉR - allir velkomnir!!

- - -

Fylgstu með Matarvefnum á Instagram og Facebook. Endalaus ævintýri, hugmyndir, skemmtilegir leikir og allt það heitasta heita...

Svo megið þið endilega tagga okkur á Instagram þegar þið eruð að elda eitthvað spennandi @matur.a.mbl

mbl.is

Stöndum saman

Við hjá Árvakri viljum vekja athygli á því sem vel er gert á þessum erfiðu tímum. Ef þú ert með góða sögu af fyrirtækjum og einstaklingum sem eru að gera gott, sendu okkur ábendingu á netfangið stondumsaman@mbl.is.

Stöndum saman