Ómótstæðileg marmaraparadís fyrir fagurkera

Ótrúlega fallegt og stílhreint eldhús þar sem svartur og hvítur …
Ótrúlega fallegt og stílhreint eldhús þar sem svartur og hvítur marmari kallast á. Ljósmynd/Fiona Lynch

Við sýndum ykkur eldhús eftir nýja uppáhaldshönnuðinn okkar, hina áströlsku Fionu Lynch. Notkun hennar á marmara er algjörlega til fyrirmyndar og jafnframt er alltaf eitthvað óhefðbundið í því sem hún gerir, sem dregur þó ekkert úr glæsileika hönnunarinnar.

Heimasíða Fionu Lynch

Efnisvalið er einstaklega vandað.
Efnisvalið er einstaklega vandað. Ljósmynd/Fiona Lynch
Athygli vekur hve óvenjuleg eyjan er - þá sérstaklega breiddin …
Athygli vekur hve óvenjuleg eyjan er - þá sérstaklega breiddin á fótunum. Ljósmynd/Fiona Lynch
mbl.is