Ekki alltaf sátt við kvöldmatinn

AFP

Flestir foreldrar geta tengt við þær þjáningar sem geta fylgt einföldum kvöldmáltíðum þegar afkvæmin fussa og sveia yfir tilburðum foreldra sinna — sama hversu flinkir þeir eru í eldhúsinu. Sumir enda í margréttuðu á meðan aðrir brotna hægt og rólega niður og leggja sleifina á hilluna... eða því sem næst.

Það er töluverð huggun í því að vita til þess að konungbornir eiga við sama vandamál að etja en í nýlegu spjalli greindi Vilhjálmur Bretaprins frá því brosandi að kvöldverðir hjá fjölskyldunni væru oft ansi skrautlegir — og stjórnuðust nánast alfarið af því hvað væri á boðstólnum.

Við hin tengjum og það er ekki ljóst að við sækjum örlitla huggun í að flest börn hafa sterkar meiningar um hvað þau láta ofan í sig og oftast venst matvendni af börnum.

View this post on Instagram

🚚 Taking a look inside the @Peek_Project food truck... • The Duke of Cambridge joined CEO Michaela and Community Chef Charlie to talk about the importance of delivering healthy and nutritious food to the families they support in Glasgow during lockdown. • Funds from the @National_Emergencies_Trust_ Coronavirus Appeal, through the partnership with Foundation Scotland, have enabled PEEK to respond to demand for hygiene and wellbeing packs, such as sanitary products and soap which are being provided alongside the food deliveries. • Visit the Royal Family YouTube page to see more as The Duke, Patron of the National Emergencies Trust, spoke with two Scottish beneficiaries from the #NETCoronavirusAppeal.

A post shared by Duke and Duchess of Cambridge (@kensingtonroyal) on May 20, 2020 at 2:30pm PDT

AFP
mbl.is