Svona dekkar þú upp borð yfir sumartímann

Það er geggjað að nota stór Monsteru blöð undir diskana …
Það er geggjað að nota stór Monsteru blöð undir diskana sem hálfgerðar diskamottur. mbl.is/Pinterest

Þegar kemur að því að dekka upp borð þá þarf oft ekki svo mikið til. Fyrir utan fersk blóm í vasa þá er líka gaman að skreyta aðeins í kringum matardiskana með blómum eða jafnvel mat.

Eins snýst þetta meira um það að velja skreytingu sem hentar hverjum árstíma fyrir sig og oft gerir eitt lítið blóm á diskinn alveg heilmikið. Best er þó alltaf að velja blóm sem eru ekki með mikið af blöðum og alls ekki með þyrnum sem stinga.

Hér eru nokkrar hugmyndir að borðskreytingum fyrir sumarið.

Leiktu þér með liti á matarborðinu.
Leiktu þér með liti á matarborðinu. mbl.is/Pinterest
Einfalt og látlaust er alltaf fallegt.
Einfalt og látlaust er alltaf fallegt. mbl.is/Columbus Leth
Notaðu ávexti eða annan mat sem skraut á diskana.
Notaðu ávexti eða annan mat sem skraut á diskana. mbl.is/Pinterest
Hníttu blóm utan um servíettur.
Hníttu blóm utan um servíettur. mbl.is/Pinterest
Einfaldleikinn í fyrirrúmi.
Einfaldleikinn í fyrirrúmi. mbl.is/Columbus Leth
mbl.is/Anders Schønnemann
mbl.is