Sumarlegt caprese-salat

Kristinn Magnússon
Þetta salat er dásamlega ferskt og frábært. Í raun má segja að það sé hið fullkomna meðlæti með hvaða mat sem er.
Sumarlegt caprese-salat
  • 1 dolla mozzarella-perlur
  • 1 askja kirsuberjatómatar
  • 2 msk. basil
  • 1 stk. avókadó
  • 1 stk. maískólfur / 1 dl maísbaunir
  • góð ólífuolía
  • salt

Tómatarnir skornir í helminga, avókadóið skorið í litla bita, maískólfurinn grillaður og baunirnar skornar af kólfinum, basilblöðin skorin í ræmur. Síðan er öllu blandað saman og smakkað til með ólífuolíu og salti.

Uppskrift: Aníta Ösp Ingólfsdóttir

Kristinn Magnússon
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »