Skuggalega flott íslenskt eldhús á Airbnb

Það er ekki flókið að setja saman svona eldhús. Það …
Það er ekki flókið að setja saman svona eldhús. Það er bara spurning um að þora. Innréttingin er úr IKEA. Ljósmynd/Airbnb

Það leynast gimsteinar víða um land og þá erum við að sjálfsögðu að tala um falleg eldhús. Þetta geggjaða eldhús er að finna í sumarhúsi í nágrenni Húsavíkur sem hægt er að leigja á Airbnb. Svartur liturinn er hér ráðandi í bland við mosagráan. Ekki er annað hægt en að dást að þessu eldhúsi en húsið í heild sinn er hægt að skoða HÉR.

Ljósmynd/Airbnb
mbl.is