Lekkarasti freyðivínskokteill sem sést hefur

mbl.is/

Hér erum við að tala um freyðivínskokteil sem er brjálæðislega einfaldur, lekker og ekki síst bragðgóður.

Lekkarasti freyðivínskokteill sem sést hefur

  • 60 ml ylliberja síróp
  • 200 ml freyðivín
  • 150-200 ml sódavatn
  • slatti af mintulaufum
  • límónusneiðar (valfrjálst)
  • klakar

Aðferð:

  1. Setjið vel af ísmolum í hvert glas. Hellið sírópi yfir, því næst freyðivíni og sódavatni. Að lokum setur þú nokkur mintulauf yfir og límónusneiðunum.
  2. Athugið að ylliberjasíróp er kannski ekki til út í næstu verslun en eins og með öll síróp er búið að sjóða saman vökva og sykur sem síðan verður að þykku sírópi þegar það kólnar.
mbl.is/
mbl.is