Skemmtilegar hugmyndir að krakkasnakki

Pulsu-kappakstursbílar munu slá í gegn allsstaðar!
Pulsu-kappakstursbílar munu slá í gegn allsstaðar! mbl.is/Pinterest

Það er hægt að heilla krakka með öðru en kökum og sætabrauði í afmælum, sérstaklega þegar svona litríkar kræsingar eru á borðunum. Hér eru skemmtilegar hugmyndir að ávaxtabitum og öðru gúmmelaði fyrir litla putta.

Eina sem til þarf í þetta verkefni er góður hnífur til að skera niður og hugmyndaflug. Góða skemmtun!

Eplafroskar með jarðarberjatungur.
Eplafroskar með jarðarberjatungur. mbl.is/Pinterest
Falleg fiðrildi úr litríku grænmeti.
Falleg fiðrildi úr litríku grænmeti. mbl.is/Pinterest
Melónupizza er vinsæl á meðal krakka og fullorðinna.
Melónupizza er vinsæl á meðal krakka og fullorðinna. mbl.is/Pinterest
Pönnukökuormur - já takk!
Pönnukökuormur - já takk! mbl.is/Pinterest
Stórglæsileg melónukaka með bláberjum, gulri melónu og jarðarberjum.
Stórglæsileg melónukaka með bláberjum, gulri melónu og jarðarberjum. mbl.is/Pinterest
Það er ekkert krúttlegra en vel samloka með gleraugu.
Það er ekkert krúttlegra en vel samloka með gleraugu. mbl.is/Pinterest
Krúttlegir banana-gíraffar með möndluflögum og súkkulaði.
Krúttlegir banana-gíraffar með möndluflögum og súkkulaði. mbl.is/Pinterest
Allir sjóræningjar, stórir sem smáir, myndu vilja kíkja nánar á …
Allir sjóræningjar, stórir sem smáir, myndu vilja kíkja nánar á þetta skip. mbl.is/Pinterest
Svona samlokur eru sívinsælar alla daga, ekki bara í afmælum.
Svona samlokur eru sívinsælar alla daga, ekki bara í afmælum. mbl.is/Pinterest
mbl.is