TikTok-víndrykkjutrix Cameron Diaz

Leikkonan Cameron Diaz.
Leikkonan Cameron Diaz. mbl.is/AFP

Það eru allir og amma þeirra á TikTok þessa dagana og nýjasti þátttakandinn er engin önnur en Cameron Diaz sem er að kynna nýjasta ævintýrið sitt sem er vínframleiðslufyrirtækið Avaline sem framleiðir eingöngu lífrænt vín.

Í myndbandinu sést Diaz drekka vín á afar skemmtilegan hátt en vinkona hennar, Katherine Power, heldur á glasinu í munninum.

Gæti sannarlega verið næsti partíleikur ...

View this post on Instagram

If you’re wondering how @avaline came about, here’s our story! 💕 @katherinepower #avaline

A post shared by Cameron Diaz (@camerondiaz) on Jul 9, 2020 at 3:11pm PDT
mbl.is