Löðrandi ostur og brakandi beikon

Ljósmynd/Cravings by Chrissy Teigen

Þegar rignir eldi og brennisteini er fátt annað að gera en að elda sér góðan mat sem veitir huggun og gleði – eða eins og við köllum það hér: Rigningarrétti.

Hér er listi yfir uppskriftir sem gætu mögulega komið þér í gegnum daginn.

Og ekki gleyma ...

mbl.is