Við kíktum í búðarrölt á netinu og tókum út úrvalið af svörtum blöndunartækjum í eldhúsið. Því stundum þarf ekki meira til en að skipta út krananum til að fá nýtt útlit á heildar rýmið.
Hér eru nokkrir af þeim krönum sem við fundum í úrvalinu hér heima.