Innskráð(ur) sem:
Einfaldleikinn er oft bestur eins og sannast hér í þessu gullfallega eldhúsi í sænsku sumarhúsi rétt fyrir utan Gautaborg. Það er arkítektastofan Studio Holmberg sem á heiðurinn af hönnuninni.