Fjórar flottar pressukönnur

Klassísk og tímalaus pressukanna frá Bodum – en þessi finnst …
Klassísk og tímalaus pressukanna frá Bodum – en þessi finnst víða á heimilum landsins. Frábær kanna og líka fínasta stáss í eldhúsinu. mbl.is/© Bodum

Búðarölt á netinu fellur seint úr gildi – og kostar ekkert nema maður leggi hluti í körfu og dragi upp veskið. Hér eru fjórar flottar pressukönnur sem eiga vel heima uppi á borðum, þó ekki væri nema fyrir glæsileika.

Hér erum við með eina fágaða könnu frá Stelton, hönnuð …
Hér erum við með eina fágaða könnu frá Stelton, hönnuð af Arne Jacobsen. Kannan er eins stílhrein og fáguð og hugsast getur og jafnframt tvöföld að innan sem passar enn betur upp á hitann og bragð kaffisins. mbl.is/Stelton
Glæsilegar línur í pressukönnu frá KitchenAid, úr ryðfríu stáli. Kannan …
Glæsilegar línur í pressukönnu frá KitchenAid, úr ryðfríu stáli. Kannan er búin síu-tækni með rafrænni hitastýringu. En þessi nýstárlega tækni gera það enn auðveldara fyrir að ákvarða nákvæmlega hversu mikið vatn, kaffi og tími fer í að brugga kaffið. mbl.is/KitchenAid
Það fæst einkar smart pressukanna í Grand- Cru vörulínunni frá …
Það fæst einkar smart pressukanna í Grand- Cru vörulínunni frá Rosendahl, sem einkennist af mjóum línum í hönnuninni. Kannan er tvöföld að innan sem hjálpar til við að varðveita hitann í könnunni. mbl.is/Rosendahl
mbl.is