Svaðalegasta borðstofuborð síðari ára

Ljósmynd/Nordic Design

Við elskum fallegar borðstofur og þegar fólk leyfir sér að ganga lengra en gengur og gerist. Það er nákvæmlega það sem er í gangi en borðstofuborðið sjálft er samansett úr fjölda minni borða og eflaust kæmust 20 manns að við það.

Það eru dönsku hönnuðirnir hjá &Tradition í samstarfi við uppboðshúsið Bruun Rasmussen sem eiga heiðurinn af þessari íbúð sem er sneisafull af alls konar góðgæti sem gleður augað.

Hægt er að skoða íbúðina nánar HÉR.

Ljósmynd/Nordic Design
mbl.is