Uppfinningin sem gæti bjargað barnaafmælinu

Hver kannast ekki við krakkann sem frussar yfir afmæliskökuna í stað þess að blása fallega á kertin? Óttinn við afmæliskökusýkla hefur lamað margt foreldrið enda sýna rannsóknir að kaka sem blásið hefur verið á getur verið með allt af 1.400% meira af sýklum en kaka sem ekki hefur verið blásið á.

Það gleðjast því sjálfsagt margir yfir þessari nýju uppfinningu en hún kallast kökuskjöldurinn og er nákvæmlega það: Vörn gegn afmælissýklum.

Hægt er að skoða græjuna nánar og panta HÉR.

View this post on Instagram

A post shared by @topitcakeshield on Aug 21, 2020 at 2:56pm PDT

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert