Gordon Ramsay ærist yfir núðlusamloku

Gordon Ramsay
Gordon Ramsay Ljósmynd/Gordon Ramsay

Það er greinilegt að meistara Gordon Ramsay er mjög skemmt yfir ruglinu á TikTok því hann er kominn með yfir 11 milljón fylgjendur þar inni og vinsælust eru myndbönd þar sem hann tekur TikTok-kokka af lífi.

Í þessu myndbandi fer einhver snillingurinn hamförum við að búa til núðlusamloku sem þykir ekki sérlega lystug:

@gordonramsayofficial

I’d like to ram this in the trash !! ##duet with @mythicalkitchen ##ThisIsBliss ##ramsayreacts ##fyp ##ramen

♬ original sound - mythicalkitchen
mbl.is