Ótrúlega stílhreint og fallegt eldhús í mildum tónum

Ljósmynd/CJH Studio

Það er ekki annað hægt en að elska þetta fallega eldhús sem er í svo mildum og fögrum litum að allir ættu að finna innri ró. Takið eftir smáatriðunum og smíðavinnunni. Allur frágangur er svo fallegur og útkoman er upp á tíu.

Eldhúsið var hannað af CJH Studio.

Ljósmynd/CJH Studio
Ljósmynd/CJH Studio
Ljósmynd/CJH Studio
Ljósmynd/CJH Studio
mbl.is