Jómfrúin tekur upp tveggja metra regluna

Ljósmynd/Facebook

Veitingastaðurinn Jómfrúin í Lækjargötu hefur ákveðið að herða á sóttvörnum umfram það sem reglur kveða á um. Í stað eins metra bilsins hefur verið tekin upp tveggja metra reglan.

Fjöldi veitingastaða býður svo upp á heimtöku eða „take-away“ á mat og hvetjum við hér á Matarvefnum landsmenn til að styðja við veitingamenn með þeim hætti.

mbl.is