Hrikalegustu kökur síðari ára

Ein með öllu! Hér er gengið alla leið í bakstrinum.
Ein með öllu! Hér er gengið alla leið í bakstrinum. mbl.is/Getty Images

Hrekkjavökuhátíðin nálgast óðfluga og ekki seinna vænna að fara setja sig í stellingar. Það jafnast ekkert á við hátíð sem snýst um drauga, hauskúpur, galdrakerlingar og blóð! Þá er líka gott að vera við öllu búinn, t.d. með óhugnanlegri köku sem kætir eða hræðir gestina. Hér eru nokkrar sem veita innblástur.

Súkkulaðikökur geta líka verið draugalegar.
Súkkulaðikökur geta líka verið draugalegar. mbl.is/Getty Images
Bláber notuð sem augasteinar í þessum bollakökum.
Bláber notuð sem augasteinar í þessum bollakökum. mbl.is/Getty Images
Það er eitthvað fallegt við þessa fjölskyldumynd - draugar og …
Það er eitthvað fallegt við þessa fjölskyldumynd - draugar og grasker innan um kóngulær. mbl.is/Getty Images
Spurning hvort að hnífur sé óþarfi í þessa beittu köku.
Spurning hvort að hnífur sé óþarfi í þessa beittu köku. mbl.is/Getty Images
Nokkrir blóðugir fingur eru alltaf vinsælir á hrekkjavökunni.
Nokkrir blóðugir fingur eru alltaf vinsælir á hrekkjavökunni. mbl.is/Getty Images
Marengs draugar á súkkulaðiskýji.
Marengs draugar á súkkulaðiskýji. mbl.is/Getty Images
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert