Viður hefur lengi verið notaður til að skapa stemningu í eldhúsum, en arkitektar og hönnuðir taka skrefið lengra til að nýta efnið líka í heildarrýminu – eldhúsi og samliggjandi stofum. Hér má sjá nokkur slík eldhús og takið eftir hvað efnisvalið er einfalt, og oftar en ekki er marmara blandað saman við eða viðurinn jafnvel gerður svartur eða grænn.