Svíar eru sérfræðingar í forkunnarfögrum eldhúsum

Ljósmynd/Nordiska Kök

Ég veit fátt skemmtilegra en að skoða myndir af fallegum eldhúsum og alltaf gleðst ég jafn mikið þegar ég uppgötva nýjan framleiðanda sem ég hef ekki kynnst áður.

Nordiska Kök er sænskur eldhúsframleiðandi sem er með ótrúlega sjarmerandi og útpæld eldhús sem eru um leið algjört augnakonfekt.

Þetta eldhús hér er heldur óvenjulegt út af borðplötunni og bagrunninum sem gerir gríðarlega mikið fyrir eldhúsið. En takið eftir því hvað litirnir eru mildir og fallegir ... hlýlegir og elegant.

Ljósmynd/Nordiska Kök
Ljósmynd/Nordiska Kök
Ljósmynd/Nordiska Kök
Ljósmynd/Nordiska Kök
Ljósmynd/Nordiska Kök
mbl.is