Oft þarf það ekki að vera flókið en það sést engu að síður þegar eldhús er útpælt og elskað. Nostrað er við hvert smáatriði og það fær sín notið í bland við fallega hluti.
Þetta eldhús er eitt slíkra eldhúsa og er einstaklega vel heppnað; bæði persónulegt og sjarmerandi.
Heimild: Nordic Design