Le Bistro á Laugavegi lokar

Le Bistro var á Laugarvegi 12.
Le Bistro var á Laugarvegi 12. Kristinn Magnússon

Veitingamenn fara ekki varhluta af ástandinu og nú hefur hinn ástsæli veitingastaður Le Bistro á Laugavegi lokað dyrunum.

Le Bistro sérhæfði sig í frönskum mat og hafði verið rekinn við góðan orðstýr í sjö ár. Það er því mikill missir af þessum frábæra veitingstað en ljóst er að rekstrarlegar forsendur fjölda veitingastaða eru brostnar vegna fækkunar ferðamanna og fjöldatakmarkana, þá ekki síst í miðbænum.

Kristinn Magnússon
Fondue kofi í Le Bistro
Fondue kofi í Le Bistro Ómar Óskarsson
Kristinn Magnússon
Kristinn Magnússon
mbl.is