Sjúkleg eldhús í pínulitlum íbúðum

Ljósmynd/Nordic Design

Það er nákvæmlega ekkert samasemmerki milli þess að eiga stórt hús og fallegt eldhús. Reyndar gæti það ekki verið fjær lagi því stærð íbúða hefur nákvæmlega ekkert að gera með gæði eldhússins. Hér skiptir máli að vera sniðugur og svo auðvitað sjúklega smart en hér eru nokkur eldhús sem öll eru í íbúðum sem eru minni en 35 fermetrar.

Heimild: Nordic Design

Ljósmynd/Nordic Design
Ljósmynd/Nordic Design
Ljósmynd/Nordic Design
Ljósmynd/Nordic Design
Ljósmynd/Nordic Design
Ljósmynd/Nordic Design
Ljósmynd/Nordic Design
Ljósmynd/Nordic Design
Ljósmynd/Nordic Design
Ljósmynd/Nordic Design
mbl.is