Innskráð(ur) sem:
Sum eldhús eru svo falleg að hjartað tekur aukaslag. Slík eru deVol-eldhúsin bresku sem eru í einstöku uppáhaldi hjá okkur. Hér gefur að líta nokkur sveitaeldhús frá þeim sem myndu sóma sér vel á hvaða setri sem er.