Flottustu aðventukransarnir í ár

Gylltur stjaki úr Karen Blixen jólalínunni frá Rosendahl. Stjakinnn er …
Gylltur stjaki úr Karen Blixen jólalínunni frá Rosendahl. Stjakinnn er gullhúðaður en er fáanlegur í silfurhúð. Fæst í Líf og list. mbl.is/Rosendahl

Aðventan nálgast óðfluga og þá drögum við fram aðventustjakann úr geymslunni. Nú, ef þú átt ekki einn slíkan eða langar að breyta til – þá gætu þessir gefið innblástur og þeir fást hér á landi. 

Ný og falleg leirskál frá Ferm Living, þar sem pláss …
Ný og falleg leirskál frá Ferm Living, þar sem pláss er fyrir jólagóðgæti og fjögur kerti. Hægt að hafa uppi allan ársins hring og skreyta eftir árstíðum. Fæst í Epal. mbl.is/Ferm Living
Hér eru engin takmörk sett! Þú raðar Stoff Nagel kertastjökunum …
Hér eru engin takmörk sett! Þú raðar Stoff Nagel kertastjökunum saman eftir hentisemi, því möguleikarnir eru endalausir. Stjakarnir fást í Casa. mbl.is/STOFF Nagel
Marmara kertastjakana frá Fólk Reykjavík má raða saman að vild …
Marmara kertastjakana frá Fólk Reykjavík má raða saman að vild og koma þeir í fjórum stærðum og litum. Þeir sem vilja styrkja íslenska hönnun í ár, ættu að kíkja nánar á þessa. Fást í Kokku. mbl.is/Fólk Reykjavík
Einfaldur og sérstakur kertastjaki frá finnska framleiðandanum Iittala. Fæst í …
Einfaldur og sérstakur kertastjaki frá finnska framleiðandanum Iittala. Fæst í Iittala búðinni í Kringlunni. mbl.is/Iittala
Einfaldur stjaki, handgerður úr smíðajárni frá sænska merkinu Spegels. Virkilega …
Einfaldur stjaki, handgerður úr smíðajárni frá sænska merkinu Spegels. Virkilega fallegur þegar búið er að skreyta hann. Fæst í Seimei. mbl.is/Spegels
Ikea lætur ekki sitt eftir liggja með nýjum svörtum stjaka …
Ikea lætur ekki sitt eftir liggja með nýjum svörtum stjaka fyrir fjögur löng kerti. mbl.is/Ikea
mbl.is