Hér færðu flottustu aðventukertin

Hér er öðruvísi útgáfa af kerti en sést hefur undanfarin …
Hér er öðruvísi útgáfa af kerti en sést hefur undanfarin ár. Ferm Living færir okkur aðventukerti sem ilmkerti og við erum að elska það! Fæst í Epal. mbl.is/Ferm Living

Niðurtalning til jóla er hafin fyrir fullri alvöru. Þá er ekki úr vegi að verða sér úti um aðventukerti til að brenna niður í desember. Það má jafnvel nota þá kertastund til að slaka á eftir annasaman dag – en slík kerti eru afar vinsæl hjá yngri kynslóðinni sem bíður spenntust eftir jólahátíðinni. Hér eru nokkur gullfalleg kerti sem við fundum á rafrænu búðarrölti.

Það verður ekki stílhreinna en þetta - handunnin kerti og …
Það verður ekki stílhreinna en þetta - handunnin kerti og alveg einstök. Kertin fást einnig í hvítu. Vigt.is. mbl.is/Vigt.is
Georg Jensen býður okkur upp á þetta fallega og látlausa …
Georg Jensen býður okkur upp á þetta fallega og látlausa kerti. Kemur einnig í silfur. Fæst í Kúnígúnd. mbl.is/Georg Jensen
Hér er lítið og krúttlegt kerti frá House Doctor í …
Hér er lítið og krúttlegt kerti frá House Doctor í glasi, og fæst í Línunni. mbl.is/House Doctor
Einfalt en smart! Það er allt sem við þurfum þessi …
Einfalt en smart! Það er allt sem við þurfum þessi jólin. Fæst hjá Rambastore.is. mbl.is/House Doctor
Holmegaard stendur alltaf fyrir sínu þegar kemur að aðventukertum. Hér …
Holmegaard stendur alltaf fyrir sínu þegar kemur að aðventukertum. Hér er þeirra framlag í ár. Fæst í Líf og list. mbl.is/Holmegaard
Fallegt og veglegt dagatalakerti frá Normann Copenhagen. Fæst í Epal.
Fallegt og veglegt dagatalakerti frá Normann Copenhagen. Fæst í Epal. Mbl.is/Normann Copenhagen
mbl.is