Rándýrt lúkk á eldhúsi í Stokkhólmi

Ljósmynd/Nordic Design

Þetta eldhús er í sér flokki út af fyrir sig. Við segjum rándýrt lúkk en ljóst er að hér er ekkert til sparað og nostrað við hvert smáatriði. Takið eftir því hvað eldhúsið verður heildstætt þegar skáparnir ná alveg upp í loft!

Smellið HÉR til að sjá íbúðina í heild sinni.

Ljósmynd/Nordic Design
Ljósmynd/Nordic Design
Ljósmynd/Nordic Design
Ljósmynd/Nordic Design
Ljósmynd/Nordic Design
mbl.is