Guðdómlegir aðventukransar Maríu Gomez

Ljósmynd/María Gomez

Sumt fólk er fáránlega flinkt í flestu því sem viðkemur heimilishaldi að óhjákvæmilega verður það áhrifavaldar á samfélagsmiðlum þar sem við hin vitum fátt skemmtilegra en að fá hugmyndir frá þeim.

María Gomez á Paz.is er ein þessara snillinga og á dögunum setti hún saman ótrúlega fallega aðventukransa og skreytingar fyrir Hús & hýbíli.

Hér gefur að líta nokkra þeirra en færsluna í heild sinni má skoða HÉR.

Ljósmynd/María Gomez
Ljósmynd/María Gomez
Ljósmynd/María Gomez
Ljósmynd/María Gomez
mbl.is