Jón Jónsson ætlar að gleðja fullt af fólki

Jón Jónsson.
Jón Jónsson.

Það er einstaklega mikilvægt að huga vel að tannhirðu á aðventunni þar sem við eigum til að borða umtalsvert meira af sætindum þá en venjulega.

Óskasonur þjóðarinnar, Jón Jónsson, ákvað að slá á létta strengi og efna til broskeppni og eru vinningarnir ekki af verri endanum. Keppnin er í samstarfi við Colgate og það gefur augaleið að ef það á að brosa út að eyrum þá er eins gott að vera með vel burstaðar tennur.

mbl.is