Verstu piparkökuhúsaklúður síðari ára

Varúð - ekki fyrir viðkvæma!

Sum húsin hér eru svo hræðileg að það er ekki einu sinni hægt að gefa sköpurum þeirra stig fyrir viðleitini. Hins vegar eiga nokkrar myndirnar það sameiginlegt að á þeim er risaeðla.

Risaeðlutrixið er mögulega snjallasta ráð síðari ára því ef allt er farið til fjandans þá hlýtur að vera einhver fullkomlega rökrétt skýring á bak við það. Eins og risaeðla!!!

mbl.is