Sjúklegt eldhús hjá sænskum áhrifavaldi

Ljósmynd/Nordic Design

Þetta er með fallegri eldhúsum sem við höfum séð lengi og persónulegi stíllinn er augljós og æðislegur.

Það er sænski stíllistinn og áhrifavaldurinn Petra Tungarden sem á heiðurinn að þessu eldhúsi sem hún er nýbúinn að taka í gegn. Marmari og svartir skápar – að ógleymdu geggjuðu ljósi sem setur punktinn yfir i-ið.

Íbúðin sjálf er öll hin stórkostlegasta og hægt er að skoða hana HÉR.

Myndir: Nordic Design

Ljósmynd/Nordic Design
Ljósmynd/Nordic Design
mbl.is