Þeir verða vart fallegri en þetta! Nýjasti kokteillinn sem Rúrik og Glacier Gin bjóða okkur upp á í einni af nýjustu færslum sínum á instagram. Sæblár og ískaldur drykkur með einu besta gini landsins og kallast Glacial Garden. Það er hinn fjölhæfi barþjónn Raúl Apollonio hjá Sjálandi sem þróaði drykkinn í samstarfi við Glacier Gin.
Glacial Garden