Svona eldar þú hamborgarhrygginn

Hamborgarhryggur hefur í langan tíma verið lang vinsælasti jólamatur Íslendinga …
Hamborgarhryggur hefur í langan tíma verið lang vinsælasti jólamatur Íslendinga og ekki er útlit fyrir að það breytist í ár. mbl.is/Brynjar Gauti

Það er ekki sama hvernig hryggurinn er eldaður en hér eru tvær skotheldar uppskriftir með afar ítarlegum leiðbeiningum frá sérfræðingum.

mbl.is