Það er ótrúlegt hversu mikið er hægt að breyta eldhúsi með fremur litlum tilkostnaði. Þessi umbreyting kostaði innan við 100 þúsund krónur og var fremur einföld.
Húsráðendur voru búnir að fá tilboð í nýtt eldhús en voru ekki alveg tilbúnir í slík fjárútlát og leituðu því einfaldari lausna.
Það var gert í fjórum skrefum:
Eins og sjá má er útkoman virkilega flott og því ljóst að oft þarf bara góða málningu til að gjörbylta heimilinu.
Heimild: Roomplays