Fiskuppskriftirnar sem þykja langbestar

Matarvefurinn býr svo vel að vera með einar átta þúsund uppskriftir í sínum fórum samkvæmt nýjustu tölum og vill svo skemmtilega til að við lumum á fiskuppskriftum sem þykja þær allra bestu í heimi ... og þótt víðar væri leitað.

Hér gefur að líta vinsælustu fiskuppskriftir Matarvefjarins í fyrra.

- - -

Fylgstu með Matarvefnum á Instagram og Facebook. Endalaus ævintýri, hugmyndir, skemmtilegir leikir og allt það heitasta heita ...

Svo megið þið endilega tagga okkur á Instagram þegar þið eruð að elda eitthvað spennandi @matur.a.mbl

mbl.is