Geggjað eldhús með gylltum höldum og gullvaski

Ljósmynd/Reform

Aðdáun okkar á danska fyrirtækinu Reform á sér engin takmörk og hér er það með enn eitt undraeldhúsið sem er svo fallegt. Hér er unnið með gráan og gylltan, sem passa einstaklega vel saman. Gylltir vaskar eru klárlega málið og smáatriði eins og höldur geta gjörbreytt eldhúsinu.

Ljósmynd/Reform
Ljósmynd/Reform
Ljósmynd/Reform
Ljósmynd/Reform
Ljósmynd/Reform
Ljósmynd/Reform
Ljósmynd/Reform
Ljósmynd/Reform
mbl.is