Aldrei safnast jafn mikið fé

Þau Hrefna Sætran, hönnuður pítsunnar og Birgir Þór Birgisson, framkvæmdastjóri …
Þau Hrefna Sætran, hönnuður pítsunnar og Birgir Þór Birgisson, framkvæmdastjóri Dom­in­o’s afhenda hér Ingu Maríu, kynningarstjóra Píeta samtakanna ávísunina. Ljósmynd/Aðend

Hin árlega Góðgerðapizza Dom­in­o’s var í desember og safnaðist hærri fjárhæð en nokkru sinni fyrr að þessu sinni.

Það voru Píeta Samtökin sem fengu strykinn í ár en alls söfnuðust 9.676.720 krónur sem er nýtt met.

„Þetta fram­tak Dom­in­o’s er mik­ill akk­ur fyr­ir sam­tök­in og við þökk­um fyr­ir fram þeim sem leggja sitt af mörk­um til þess að tryggja það að fólk sem glím­ir við sjálfs­vígs­hugs­an­ir geti nú fengið greiðan aðgang að þjón­ustu og aðstoð,“ sag­ði Krist­ín Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Píeta samtakanna í samtali við mbl og er ljóst að margir munu njóta góðs af styrknum.



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert