Te & kaffi með tvo nýja heilsusafa

Ljósmynd/Te & Kaffi

Te & kaffi hefur aukið vöruúrvalið hjá sér svo um munar því nú í janúar bætti fyrirtækið við tveimur nýjum söfum á matseðilinn sem verður að teljast skemmtileg viðbót við alla kaffi- og tedrykkina.

Um er að ræða heilsusamlega og bragðgóða safa sem eru blandaðir á staðnum fyrir þig. Safarnir eru 100% hreinir gerðir úr ávöxtum og grænmeti. Í græna safanum er grænt te og í rauða safanum er jurtate (hibiscus).

Fullkomið til að grípa með sér eða njóta á staðnum.

Grænn safi 

  • Sellerí
  • Engifer
  • Epli
  • Mynta
  • Lime
  • Grænt te
<strong>Rauður safi</strong> <ul> <li>Jarðarber</li> <li>Mangó</li> <li>Ananas</li> <li>Hindber</li> <li>Epli</li> <li>Jurta te (hibiscus)</li> </ul>
Ljósmynd/Te & Kaffi
mbl.is