Ekki gleyma pönnukökudeginum

Pönnukökudagurinn nálgast - en hann er haldinn árlega og að …
Pönnukökudagurinn nálgast - en hann er haldinn árlega og að þessu sinni þann 16. febrúar nk. mbl.is/Getty

Það er vissara að vera með mikilvægar dagsetningar á hreinu, þá sérstaklega þegar þær snúa að mat. En hinn árlegi pönnukökudagur nálgast óðfluga og við ætlum sannarlega ekki að láta hann framhjá okkur fara.

Í ár fellur pönnukökudagurinn á þriðjudaginn 16. febrúar, en dagurinn er alltaf á þriðjudegi og markar upphaf föstunnar og páska – eða í sjöundu viku fyrir páska. Og til að geta haldið upp á daginn er vissara að vera með góða uppskrift við hönd, og þar erum við á heimavelli. Hér eru nokkrar skotheldar uppskriftir að góðum pönnukökum sem hitta í mark.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert