Það er eins gott að huga að mataræðinu næstu daga enda grunar okkur að flestir verði í hollara fæði eftir rjómabolluát síðustu daga. Hér er Berglind Hreiðars á Gotteri.is með grænan drykk sem margir munu eflaust gæða sér á næstu daga.
Græn orkubomba
Uppskrift dugar í 2 glös
Aðferð: