105 ára sigraðist á Covid með áfengum rúsínum

Þessar ágætu konur tengjast fréttinni ekki neitt.
Þessar ágætu konur tengjast fréttinni ekki neitt. Ljósmynd/Colourbox

Hin 105 ára Lucia DeClerck sigraðist á Covid-19-sjúkdómnum og segir það aðallega því að þakka að hún borði níu rúsínur á hverjum morgni sem hafa legið í gini.

Jafnframt þakkar hún langlífið því að vera dugleg að fara með bænirnar sínar og forðast skyndibitamat umfram allt.

Viðtal við DeClerck má nálgast HÉR.

Rúsínur eru dásamlegt fyrirbæri.
Rúsínur eru dásamlegt fyrirbæri. mbl.is/skjáskot
mbl.is