Eldhúsið sem áhrifavaldarnir elska

Ljósmynd/Kristofer Johnsson - Nordiska Kök

Hér erum við með algjörlega geggjað eldhús sem er akkúrat eins og dæmigert áhrifavaldaeldhús þar sem búið er að nostra við hvert smáatriði og taka hina fullkomnu mynd.

Eldhúsið er einstaklega látlaust og stílhreint og fellur vel inn í umhverfið. Það öskrar ekki eldhús að neinu leyti sem passar vel í rýminu.

Eldhúsið er frá Nordisk Kök og er ótrúlega fallega smíðað og búið að nostra við hvert smáatriði.

Heimild: Nordic Design

Ljósmynd/Kristofer Johnsson - Nordiska Kök
Ljósmynd/Kristofer Johnsson - Nordiska Kök
Ljósmynd/Kristofer Johnsson - Nordiska Kök
Ljósmynd/Kristofer Johnsson - Nordiska Kök
Ljósmynd/Kristofer Johnsson - Nordiska Kök
Ljósmynd/Kristofer Johnsson - Nordiska Kök
mbl.is