Innlit í matarboð hjá sjálfri Kate Moss

Kate Moss.
Kate Moss.

Hin eina sanna Kate Moss sýnir okkur hvernig á að elda alveg hreint geggjaðan kjúkling á fremur einfaldan og spennandi hátt.

Það skal skýrt tekið fram að ungfrú Moss er að elda fyrir Vogue en við stóðumst ekki freistinguna. Uppleggið er matarboð fyrir fræga vini og meðan ungfrúin tekur sig til mætir kokkur og græjar eftirréttinn.

Þetta myndband er algjört skylduáhorf fyrir alla matgæðinga sem og aðdáendur Kate Moss.

mbl.is