Eldhúsið hjá hinni eitursvölu Lottu Agaton

Ljósmynd/Per Jansson

Lotta Agaton er sænskur innanhúsarkítekt sem hefur getið sér gott orð víðsvegar um heim fyrir hönnun sína. Eins og búast mátti við er heimili hennar algjört augnakonfekt og eldhúsið með þeim fegurri sem sést hafa.

Mildir litir, stilhreint og einstaklega vandað. Ekki mikill eldhúsbragur á því heldur eru skáparnir meira eins og skenkur og háfurinn er alveg falinn.

Geggjað eldhús hjá frábærum hönnuði.

Heimild: Nordic Design

Ljósmynd/Per Jansson
Ljósmynd/Per Jansson
Ljósmynd/Per Jansson
Ljósmynd/Per Jansson
Ljósmynd/Per Jansson
Ljósmynd/Per Jansson
mbl.is