Ný tegund af béarnaisesósu komin í verslanir

Ljósmynd/TORO

Það er fátt meira spennandi en fregnir af nýjum sósum og þær fregnir berast að komin sé í verslanir ný tegund af béarnaisesósu frá TORO sem er chili-béarnaise.

Sambærilegar sósur hafa notið mikilla vinsælda og ljóst að chiliútgáfan er komin til að vera enda bætir hún heilmiklu við annars frábæra sósu.

Eins og aðrar TORO-vörur inniheldur hún aðeins gæðahráefni og er án pálmaolíu og MSG. Að auki er sósan glútenlaus.

- - -
Fylgstu með Mat­ar­vefn­um á In­sta­gram. Enda­laus æv­in­týri, hug­mynd­ir, skemmti­leg­ir leik­ir og allt það heit­asta heita ...

Svo megið þið endi­lega tagga okk­ur á In­sta­gram þegar þið eruð að elda eitt­hvað spenn­andi @mat­ur.a.mbl

Ljósmynd/TORO
mbl.is