Púsluspilin sem kitla bragðlaukana

Smáréttir og drykkir í púslformi, frábær gestgjafagjöf. Fæst hjá Food52.com.
Smáréttir og drykkir í púslformi, frábær gestgjafagjöf. Fæst hjá Food52.com. Mbl.is/Areaware

Það er varla til betri leið til að drepa tímann eða róa hugann en yfir púsluspili því púsluspil eru líka fyrir fullorðna og sérstaklega fyrir matgæðinga ef marka má þessi geggjuðu púsl sem við rákumst á á gæðavefnum Bon appétit, sem mælti með eftirfarandi púsluspilum.

Mjúkir litir í þessu púsli með radísum, og hægt að …
Mjúkir litir í þessu púsli með radísum, og hægt að velja um margar púslstærðir. Fæst á Etsy undir nafninu PetPortraitsbyNC. Mbl.is/PetPortraitsbyNC
Hvern langar ekki að „gæða sér“ á þessu litríka kleinuhringja …
Hvern langar ekki að „gæða sér“ á þessu litríka kleinuhringja púsli! Fæst hjá Barnesandnoble.com. Mbl.is/Barnesandnoble
Hversu svalur er þessi kisi sem keyrir um á retro …
Hversu svalur er þessi kisi sem keyrir um á retro vespu með pítsu í annari hendi? Þetta frábæra púsl Þessi pítsa köttur fæst hjá Zazzle.com. Mbl.is/zazzle.com
Viskíaðdáendur takið eftir – þetta er púslið sem þið viljið …
Viskíaðdáendur takið eftir – þetta er púslið sem þið viljið drepa tímann yfir. Fáanlegt hjá Amazon.co.uk. Mbl.is/Amazon
Púslið sem sannir taco unnendur verða að eignast, fáanlegt í …
Púslið sem sannir taco unnendur verða að eignast, fáanlegt í mörgum stærðum. Fæst hjá Zazzle.com. Mbl.is/zazzle.com
mbl.is