Myndir þú þora að fá þér svona eldhús?

Ljósmynd/Thomas Kröger Architekten

Eldhús þurfa að vera í senn afar praktísk og um leið falleg til að teljast vel heppnuð. Þetta eldhús hér tileyrir klárlega ekki praktískta flokknum en það er fáránlega fallegt og öðruvísi enda sérhannað fyrir manneskju sem var að leita að einhverju sem myndi brjóta flest viðmið.

Eldhúsið er þar sem áður var stærðarinnar eldstæði og það er engu líkara en það flæði út úr veggnum.

Alls ekki praktístk en fallegt er það.

Arkitekt: Thomas Kröger Architekten

Ljósmynd/Thomas Kröger Architekten
Ljósmynd/Thomas Kröger Architekten
mbl.is