Flottustu útieldhús sem sést hafa lengi

Einfalt og huggulegt.
Einfalt og huggulegt.

Nú er hárrétti tíminn til að leggja drög að sumrinu – og þá ekki síst sumareldamennskunni. Vel heppnað útieldunarsvæði þarf ekki að vera flókið en æskilegast er að þar sé gert ráð fyrir grilli eða jafnvel pítsuofni.

Hér gefur að líta nokkrar geggjaðar myndir sem einhver ætti að geta sótt innblástur í. 

Koparpottarnir taka þetta annars einfalda og vel heppnaða útieldhús á …
Koparpottarnir taka þetta annars einfalda og vel heppnaða útieldhús á næsta stig.
Snagar tryggja að hægt sé að hengja allt upp.
Snagar tryggja að hægt sé að hengja allt upp.
Pítsuofn og kósíheit.
Pítsuofn og kósíheit.
Ansi margir Íslendingar eiga svona pítsuofn.
Ansi margir Íslendingar eiga svona pítsuofn.
Hlaðið og huggulegt útieldhús.
Hlaðið og huggulegt útieldhús.
Hér er búið að steypa eyju sem er með góðu …
Hér er búið að steypa eyju sem er með góðu vinnurými og vaski.
Virkilega vel heppnað útieldhús.
Virkilega vel heppnað útieldhús.
Hér er grillið innbyggt og skúffurnar líka.
Hér er grillið innbyggt og skúffurnar líka.
Eggið er greinilega vinsælt.
Eggið er greinilega vinsælt.
Innbyggður ísskápur er ekkert slor.
Innbyggður ísskápur er ekkert slor.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert