Nú er hárrétti tíminn til að leggja drög að sumrinu – og þá ekki síst sumareldamennskunni. Vel heppnað útieldunarsvæði þarf ekki að vera flókið en æskilegast er að þar sé gert ráð fyrir grilli eða jafnvel pítsuofni.
Hér gefur að líta nokkrar geggjaðar myndir sem einhver ætti að geta sótt innblástur í.