Páska-Pepsí gerir allt vitlaust

Ljósmynd/Pepsi x Peeps

Aðdáendur Pepsí um heim allan eru í öngum sínum yfir nýjasta samstarfi fyrirtækisins en í þetta skiptið voru það krúttsykurpúðarnir frá Peeps.

Við erum að tala um sykurpúða Pepsí sem lítur svo girnilega út að það hálfa væri nóg.

Sorgarfréttirnar eru að dósirnar koma ekki í almenna sölu en hægt er að skrá sig í pott með því að tagga #HagingWithMyPeeps á samfélagsmiðla.

Vel þess virði að prófa því þetta er mögulega draumadrykkur ansi margra.

View this post on Instagram

A post shared by pepsi (@pepsi)

View this post on Instagram

A post shared by PEEPS® (@peepsbrand)Ljósmynd/Pepsi x Peeps
mbl.is